Þríeykið Andri, Anna og Gylfi þrusar í kringum landið í leit að flottasta sveitarstjórnarmanninum

>>> Arfleifð Dags, Fossvogsbrúin, þrír stokkar settir á ís og veggjöld skoðuð, stjörnur úr bæjarstjórnarmálum á leið á þing, hringrásarhagkerfi stjórnmálanna, stjórnmálaumræða og hvernig verður Silfrið á nýjum tíma? <<< Andri Steinn Hilmarsson bæjarfulltrúi í Kópavogi, Gylfi Ólafsson bæjarráðsformaður á Ísafirði og Anna Sigrún Baldursdóttir skrifstofustjóri hjá borginni komu í Ræðum það… og fóru yfir sveitarstjórnarpólitík og landsmálapólitík. Stef: Ræðum það - Dire & Nolem

Om Podcasten

Umræðuþáttur um: - Stjórnun og samskipti - Viðskipti og efnahagsmál - Stjórnmál og samfélagsmál