Ræðum um... Er jákvætt að starfsfólk fyrirtækja tjái sig? - Steinar Þór Ólafsson

Í þessum þætti af Ræðum það... er rætt við Steinar Þór Ólafsson, sérfræðing hjá Krónunni. Í þættinum ræða Andrés og Steinar m.a. um sýnileika starfsfólks fyrirtækja og hvort það sé besta leiðin fyrir fyrirtæki til að fá athygli á tímum algóritma sem afhjúpa óspennandi fréttatilkynningar og sjálfmiðuð skilaboð.                         Ræðum það...   er hlaðvarp góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almannatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti. Stefn: Ræðum það - Dire & Nolem

Om Podcasten

Umræðuþáttur um: - Stjórnun og samskipti - Viðskipti og efnahagsmál - Stjórnmál og samfélagsmál