Tjón eftir gliðnun og skjálfta, heimsókn til grindvískrar fjölskyldu

Samfélagið - En podcast af RÚV

Kategorier:

Benedikt Halldórsson jarðskjálftaverkfræðingur ræðir ólíkt tjón eftir gliðnun og skjálfta í Grindavík. Við ræðum við grindvíska fjölskyldu sem nú dvelur í orlofsíbúð í Reykjavík; mæðgurnar Guðrúnu Kristjönu Jónsdóttur og Ingveldi Kristjönu Eiðsdóttur.