Þráinn Jónsson hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur - Samtaka um land allt

Samtöl atvinnulífsins - En podcast af Samtök atvinnulífsins

Kategorier:

Samtök atvinnulífsins leggja land undir fót í október og nóvember í Hringferð SA sem ber yfirskriftina Samtaka um land allt. Þar eru vinnu- og fræðslufundir haldnir með aðildarfyrirtækjum, bæjarbúum og stjórnsýslu. Í kjölfarið tekur Guðný Halldórsdóttir hús á vel völdum atvinnurekanda. Í þessum þætti heyrum við í Þránni Jónssyni, framkvæmdastjóra Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur. Guðný og Þráinn fara um víðan völl í spjallinu; allt frá sögu skipasmíðastöðva á Íslandi yfir í nýjustu tækni við þurr...