Umhverfismánuður atvinnulífsins - SAF - Orkuskipti og framtíðin í flugi
Samtöl atvinnulífsins - En podcast af Samtök atvinnulífsins
Kategorier:
Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar ræðir við Jens Þórðarson, framkvæmdastjóra flugrekstrarsviðs Icelandair um orkuskipti í flugi og hvernig framtíð blasir við einni mikilvægustu samgönguleið allra tíma.Í tengslum við Umhverfisdag atvinnulífsins er allur októbermánuður eyrnamerktur umhverfismálum og málefnum orkuskipta í fróðlegum 20 mínútna umræðuþáttum.Hér má sjá þáttinn í Sjónvarpi atvinnulífsins.sa.is