Umhverfismánuður atvinnulífsins - SFF - Orkuskipti í fiskiskipum - hvað þarf til?

Samtöl atvinnulífsins - En podcast af Samtök atvinnulífsins

Kategorier:

Benedikt Sigurðsson upplýsingafulltrúi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi ræðir við G. Herbert Bjarnason, tæknistjóra skipa hjá Brim um orkuskipti í fiskiskipum og hvaða leiðir eru mögulegar þar.Í tengslum við Umhverfisdag atvinnulífsins er allur októbermánuður eyrnamerktur umhverfismálum og málefnum orkuskipta í fróðlegum 20 mínútna umræðuþáttum.Hér má sjá þáttinn í Sjónvarpi atvinnulífsinssa.is