Hany Hadaya markaðstjóri Íslenska dansflokksins.
Segðu mér - En podcast af RÚV

Kategorier:
Margir Íslendingar þekkja Hany sem tangókennara. Hann hefur kennt dans síðan hann fluttist til landsins og tók nýlega við starfi markaðsstjóra Íslenska dansflokksins. "Mig langar að vinna aftur meira í grunninum, í að hvetja fólk til að dansa