Ingólfur Arnarson framkvæmdastjóri HljóðX
Segðu mér - En podcast af RÚV

Kategorier:
IngólfurArnarson er formaður kvartmíluklúbbsins og framvkæmdastjóri HljóðX, hann rifjar upp þegar hann var tæknistjóri hjá Ólafi Laufdal. Ingólfur fæddist með eina hendi, en hefur aldrei látið það stoppa sig.