Kristján Þór Sigurðsson

Segðu mér - En podcast af RÚV

Kategorier:

Rætt við Kristján Þór Sigurðsson, doktor í mannfræði við HÍ, sem skömmu fyrir jól skilaði ritgerð um múslima í norðri, m.a. á Íslandi. Rætt er við Kristján Þór um nálgun hans, stöðu múslima á Íslandi, fordóma, orðræðu og stöðu kvenna innan íslams. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.