Leikararnir Árni Pétur Guðjónsson og Harpa Arnardóttir

Segðu mér - En podcast af RÚV

Kategorier:

"Það sem kannski einkennir okkar vináttu er að við höfum virkilega gaman að því að leika okkur" segir Harpa Arnardóttir. Hún og vinur hennar Árni Pétur Guðjónsson dansa saman í splunkunýju dansverki sem nefnist Árstíðirnar.