Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur
Segðu mér - En podcast af RÚV

Kategorier:
Nanna segir frá fyrstu skáldsögunni sinni sem fjallar um formóður hennar Valgerði Skaftadóttur sem var fædd árið 1762. Nanna hefur einnig skrifað fjölda bóka um matargerð og matarsögu.