Þórhallur Ólafsson fyrrum framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar
Segðu mér - En podcast af RÚV

Kategorier:
"Þetta er bara eitthvað sem þú gerir og er bara sjálfsagt mál" segir Þórhallur en hann hefur í þrígang bjargað mannslífum og starfaði í 23 ára sem framvkæmdastjóri Neyðarlínunnar.