Sigríður Ólafsdóttir stýrimaður og skipstjóri
Segðu mér - En podcast af RÚV

Kategorier:
Sigríður hætti í launuðu doktorsnámi í Svíþjóð eftir að hún uppgötvaði að hún væri á rangri hillu í lífinu. Hún lét gamlan draum rætast og skráði sig í Stýrmannaskólan um fertugt.