Selfoss hlaðvarpið #020 - Halldór Jóhann kynntur til leiks
Selfoss Hlaðvarpið - En podcast af Selfoss Hlaðvarpið

Strákunum var hleypt út úr Kaffi Krúsar stúdíóinu og yfir Hellisheiðina. Þar sem Halldór Jóhann Sigfússon verðandi þjálfari Íslandsmeistara Selfoss var tekinn húsi. Arnar Helgi spjallaði við hann um nýja starfið, Selfoss og handboltann. Selfoss hlaðvarpið óskar Halldóri til hamingju! Upphafsstef: Sælan, Skítamórall Lokalag: Stopp nr. 7, 200.000 naglbítar