Blendnar viðtökur

Sögubrot - En podcast af bjarnigudmars

Kategorier:

Saga Frímanns Jónssonar og fjölskyldu hans er rakin áfram, nú berst leikurinn til Reyðarfjarðar þar sem komið hefur verið upp merkilegri rafstöð og Frímann hlýtur stöðu rafstöðvarstjóra – við misjafnar undirtektir. Fjölskyldan dafnar og enn bætist barn í hópinn.