Ótti

Sögur af landi - En podcast af RÚV

Kategorier:

Óttinn er ónotaleg tilfinning. Við óttumst öll eitthvað, en við sviðsetjum líka óttalega hluti okkur til skemmtunar. Í þessum þætti könnum við fyrirbærið ótta og fáum innslög að norðan, austan og sunnan þar sem óttinn er skoðaður frá ólíkum sjónarhornum. Innslög unnu Dagur Gunnarsson, Rúnar Snær Reynisson og Úlla Árdal. Umsjón: Dagur Gunnarsson.