Víkingar

Sögur af landi - En podcast af RÚV

Kategorier:

Það er víða gert út á víkingaarfleiðina. Sögur af landi leggjast í víking og skoða hugtakið útfrá þremur mismunandi sjónarhornum. Hverjir voru víkingar og hvað skilgreindi þá? Hvernig er fyrir þriggja barna móður að leggjast í ,,víking" núdtildags og reka heimili í þremur mismunandi löndum? Eru víkingar nútildags kannski á skautum að elta pökk? Allt þetta og meira til í Sögum af landi. Innslög unnu Dagur Gunnarsson, Rúnar Snær Reynisson og Þórgunnur Oddsdóttir. Umsjón: Dagur Gunnarsson.