Reykspólandi á hjólastólnum

Sögur af plötum - En podcast af Hlaðvarp Fréttablaðsins

Kategorier:

Í þætti vikunnar rýnir Bubbi í plötuna Fingraför. Meðal annars rifjar hann um innblástur frá bandarískri þjóðlagatónlist, gríðarlega umtalað plötuumslagið, tíðarandann í kringum lagið Fatlafól og hvernig hann samdi lagið Paranoia í annarlegu ástandi á aðfangadag.