07 - Landafundir og landnám í Nýja heiminum
Söguskoðun - En podcast af Söguskoðun hlaðvarp - Fredage

Kategorier:
Í þessum síðasta þætti Crymogæu fyrir sumarfrí ræða Andri og Ólafur um Landafundina miklu í víðu og þröngu samhengi. Rætt er um orsakir og afleiðingar landafunda Evrópumanna í Nýja heiminum á 15. og 16. öld, tengslin við landafundi Íslendinga í Ameríku og samanburðinn við landkönnun Araba og Kínverja. Í framhaldi af því er bókin White Settler Reserve: New Iceland and the Colonization of the Canadian West eftir Ryan Eyford, um landnám Íslendinga í Kanada á 19. öld, tekin fyrir. Tekið upp 26.0...