100 - Í návígi á norðurslóðum

Söguskoðun - En podcast af Söguskoðun hlaðvarp - Fredage

Þessi þáttur er aðgengilegur með hljóði og mynd á Youtube. Í tilefni hundraðasta þáttarins komu Söguskoðunarbræður saman í egin persónu í herstöðvarbænum Setermoen i Norður-Noregi og ræddu um sagnfræði, heimspeki, norðurslóðir, gervigreind, heimsmálin og áfram mætti telja. Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér: Soguskodun.com | [email protected] Einnig á Facebook og Youtube. Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.