102 - Íslenska skattlandið: Gamli sáttmáli, Noregsveldið og upphaf konungsvalds á Íslandi

Söguskoðun - En podcast af Söguskoðun hlaðvarp - Fredage

Í þættinum í dag skoða Söguskoðunarmenn innreið konungsvalds og upphaf íslenzka skattlandsins þegar íslenskir höfðingjar gengu Noregskonungi á hönd á 13. öld. Konungsvald á Íslandi hefur alltaf verið fyrirferðarmikið atriði í íslenskri sögu, enda er sá tími mjög svo tengdur sjálfsmynd þjóðarinnar, afnámi þjóðveldisins og svo stofnun þjóðríkisins. Þegar Ísland varð hluti af norska konungsríkinu áttu erlendir konungar eftir að ríkja á Íslandi fram til ársins 1944. Í kjölfar ófriðarins á Íslandi...