28 - Íslenska söguendurskoðunin

Söguskoðun - En podcast af Söguskoðun hlaðvarp - Fredage

Undir lok síðustu aldar var mikið rætt um sögukennslu og framreiðslu sögunnar á Íslandi. Íslenskir sagnfræðingar höfðu þá á síðustu áratugum 20. aldar skorað á hina hefðbundnu söguskoðun sjálfstæðisbaráttunnar, sem ríkt hafði á Íslandi frá 19. öld, um að þjóðin hafi í aldanna rás staðið sameinuð gegn náttúruöflunum og erlendu valdi í gegnum gullöld, niðurlægingartímabil og endurreisn. Íslenska söguendurskoðunin hefur skotið föstum rótum í fræðasamfélaginu og hjá stórum hluta almennings, en e...