29 - Þegar Alexander lagði Persaveldi

Söguskoðun - En podcast af Söguskoðun hlaðvarp - Fredage

Í þættinum í dag halda Andri og Ólafur til fornaldar og ræða um fornaldarsögu, aðdráttarafl hennar og áskoranir sem tengjast henni. Fókusinn er á mögulega einn frægasta mann fornaldar, og þann sem stundum hefur verið kallaður ein sú frægasta veraldlega mannkynssögupersónan. Það er Alexander III Makedóníukonungur - betur þekktur sem Alexander hinn mikli, en hann lagði undir sig hinn þekkta heim á örskömmum tíma á 4 öld f.kr. Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér: Soguskodun.com | soguskodun@gma...