42 - Slésvíkurvandinn
Söguskoðun - En podcast af Söguskoðun hlaðvarp - Fredage

Kategorier:
Frá miðbiki þarsíðustu aldar og fram á fyrri hluta þeirrar síðustu var stórt vandamál við landamæri Þýskalands og Danmerkur. Hertogadæmin tvö, Slésvík og Holstein, sem verið höfðu í persónusambandi við danska konunginn frá miðöldum, voru orðin að heitu bitbeini milli grannþjóðanna tveggja. Það þurfti tvö stríð og eina heimsstyrjöld til að leysa Slésvíkurvandann svokallaða, en svo nefndist vandamálið: Hvað á að gera við Slésvík? Í fyrra, árið 2020, fögnuðu Danir því að 100 ár voru liðin frá þ...