48 - Þriðja Róm
Söguskoðun - En podcast af Söguskoðun hlaðvarp - Fredage

Kategorier:
Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri sögu Rússlands á miðöldum og frameftir til þess að skoða hvaðan þetta mikla veldi kemur, en hegðun Rússa sem stórveldi hefur verið mikið í umræðunni síðustu misseri. Stórfurstadæmið Moskva reis undan valdi Mongóla og austrómversku kirkjunnar á 15. öld og þandist hratt út. Rússland varð þegar fram liðu stundir að einu stærsta ríki veraldar. Samhliða þessu varð til keisaraleg hugmyndafræði byggð m.a. á hugmyndinni um þriðju Róm. Sumir litu svo á að M...