52 - Innrásin á Kýpur 1974
Söguskoðun - En podcast af Söguskoðun hlaðvarp - Fredage

Kategorier:
Í júlí árið 1974 gerðu Tyrkir innrás í Kýpur og hefur hernám þeirra á norðurhluta eyjarinnar staðið yfir í 47 ár. Innrásin er mjög umdeild og hefur verið harðlega gagnrýnd af alþjóðasamfélaginu. Tyrkir segjast hafa verið að vernda tyrnkeska minnilutan á eyjunni, sem hafði verið ofsóttur af Grikkjum, en kýpríska þjóðvarðliðið, stutt af herforingjastjórn Grikkja, hafði skömmu áður framið valdarán með það fyrir marki að sameina eyjuna Grikklandi. Í þættinum í dag ræða Söguskoðunarmenn sögu Grik...