55 - Tyrkjaránið
Söguskoðun - En podcast af Söguskoðun hlaðvarp - Fredage

Kategorier:
Tyrkjaránið er vafalaust einn óhuggulegasti atburður Íslandssögunar. Sumarið 1627, á tímum gríðarlegra hallæra og fátæktar á Íslandi, og á hápunkti hins harða lúterska réttrúnaðar, gerðu sjóræningjar (eða víkingar) frá Norður-Afríku, sem þá tilheyrði veldi Tyrkjasoldáns, strandhögg á nokkrum stöðum á Íslandi. Þeir fóru um rænandi hendi, myrtu fólk, brenndu hús og numu á brott hátt í 400 Íslendinga sem seldir voru í þrældóm í Barbaríinu. Af þeim snéru aðeins 27 aftur heim um áratug síðar. ...