61 - Deus vult! Fyrsta krossferðin II. hluti

Söguskoðun - En podcast af Söguskoðun hlaðvarp - Fredage

Krossferðirnar eru mikilvægur þáttur í sögu Evrópu á hámiðöldum. Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri aðdraganda og gang fyrstu krossferðarinnar 1096-1099. Þá héldu tugir þúsunda kaþólskra pílagríma, fótgönguliða og riddara til Anatólíu til að létta undan létta undan Alexíusi I rómarkeisara í baráttunni við Tyrki, en síðan til Jerúsalem, þar sem krossfararnir stofnuðu krossfararíki í borginni heilögu. Í síðari hluta þessarar yfirferðar ræðum við atburði fyrstu krossferðari...