62 - Brúðukeisarinn

Söguskoðun - En podcast af Söguskoðun hlaðvarp - Fredage

Í þættinum í dag segir Ólafur frá Aisin Gioro Puyi sem var síðasti keisari Kína. Puyi fæddist á miklum umrótartímum og ber ævi hans þann vott. Hann var settur af sem keisari þegar Kína varð lýðveldi árið 1912 og bundinn var endir á yfir 2000 ára sögu kínverska keisaradæmisins. Puyi varð á stríðsárunum leppur Japana í Mansjúríu fram til 1945, og eftir 15 ára fangavist og endurmenntun endaði hann ævina sem almennur borgari og fyrirmyndarkommúnisti í Alþýðulýðveldinu Kína. Hlaðvarpið Söguskoð...