63 - Hvað var þetta svokallaða Heilaga rómverska ríki?
Söguskoðun - En podcast af Söguskoðun hlaðvarp - Fredage

Kategorier:
Heilaga rómverska ríki hinnar þýsku þjóðar hefur oft borið á góma hér í hlaðvarpinu, enda spannar saga þess 1000 ár í hjarta Evrópu. Saga þessa ríkis hófst með krýningu Karlamagnúsar sem nýs Rómarkeisara í vestrinu árið 800, og það leið undir lok þegar nýr keisari frönsku byltingarinnar réðist inn í Þýskaland 1806 og nýr keisari Austurríkis lagði frá sér krúnu Karlamagnúsar í hinsta sinn. Ólafur og Andri ræða heilaga rómverska ríkið sem sögulegt fyrirbæri, hvernig litið hefur verið á þ...