77 - Evrópski konsertinn og aðdragandi Krímstríðsins

Söguskoðun - En podcast af Söguskoðun hlaðvarp - Fredage

Þátturinn byrjar á 18 mínútu. Í þættinum í dag ræða Andri og Ólafur aðdraganda Krímstríðsins 1853-1856 og hið pólitíska landslag Vínarfundarins í Evrópu sem komið var á laggirnar 1815 þegar Napóleon var yfirbugaður. Styrjöldin var háð á milli Rússneska keisaradæmisins og bandalags Frakka, Breta, Sardiníumanna og Tyrkja, en hún batt enda á áratuga langt friðartímabil í Evrópu sem kennt hefur verið við evrópska konsertinn, eða "evrópsku hljómkviðuna". Hlaðvarpið Söguskoðun má ná...