91 - Nýlendur og nýlendustríð í Norður-Ameríku
Söguskoðun - En podcast af Söguskoðun hlaðvarp - Fredage

Kategorier:
Þátturinn byrjar á 53. mínútu. Söguskoðunarmenn snúa aftur eftir sumarið til að taka gott spjall um nýlendur Englendinga og Frakka í Norður-Ameríku á síðari hluta 18. aldar. Englendingar komu á fót nýlendum sínum þrettán meðfram austurströnd Norður-Ameríku á 17. öld. Frakkar settu á stofn gríðarstóra nýlendu meðfram Mississippifljóti frá Louisiana í suðri, og í norðri á því svæði sem í dag er Quebec. Árin 1754-1763 var háð mikið nýlendustríð á milli Frakka og Englendinga, sem varð ti...