98 - Síonisminn og stofnun Ísraelsríkis 1948 I. hluti

Söguskoðun - En podcast af Söguskoðun hlaðvarp - Fredage

Í þættinum í dag ræða Andri og Ólafur sögulegan aðdraganda stofnun Ísraelsríkis árið 1948, en stofnun þess ríkis átti heldur betur eftir að draga dilk á eftir sér og gerir enn. Síonisminn (eða Zíonisminn) er þjóðernishyggja Gyðinga, sem byggir á þeirri hugmynd að Gyðingar, sem öldum saman bjuggu innan um annað fólk í Evrópu, Asíu og í Afríku, ættu sér sögulegt heimaland í Palestínu og ættu að stofna þar til þjóðríkis. Í þessum fyrri hluta ræða Söguskoðunarmenn um Gyðinga frá fornöld o...