#11 Björk Lárusdóttir
Sterk saman - En podcast af Tinna Gudrun Barkardottir - Søndage

Kategorier:
Björk Láusdóttir er 27 ára kona sem nýlega gekkst undir kynleiðréttingaraðgerð í Tælandi. Hún á stóra sögu en frá því hún man eftir sér vissi hún að hún væri í röngum líkama en reyndi að passa í fyrirfram ákveðin box samfélagsins. Hún segir frá áföllum, sorgum, sigrum, hvernig hún flúði vandamálin og hvernig lífið hefur breyst undanfarna mánuði.