#14 Begga - hvað grípur okkur og börnin?

Sterk saman - En podcast af Tinna Gudrun Barkardottir - Søndage

Kategorier:

Begga er 35 ára, tveggja barna móðir sem hefur þurft að berjast mikið fyrir eldri syni sínum, 8 ára barn með fimm greiningar og segist ekki vilja lifa. Faðir hans skiptir sér lítið sem ekkert af en hefur samt völd í þeirra lífi gagnvart kerfinu. BUGL, barnavernd, skólakerfið og allt hitt. Hver grípur okkur, börnin og alla hina áður en það verður of seint?