#141 Ingunn Ragna

Sterk saman - En podcast af Tinna Gudrun Barkardottir - Søndage

Kategorier:

Ingunn er 46 ára móðir sem á áfallasögu frá unglingsárum, hún lenti svo í tveimur bílslysum sem enduðu með miklum taugaskaða og verkjaástandi. Hún hefur undanfarin tvö ár leitað sér bata og stefnir á opnun heilsuseturs til að aðstoða aðra í sömu stöðu.