#17 Ólafía Mjöll
Sterk saman - En podcast af Tinna Gudrun Barkardottir - Søndage

Kategorier:
Ólafía Mjöll er fertug, tveggja barna móðir og amma úr Hafnarfirði. Árið 2009 fór hún í einfalda aðgerð til að láta fjarlægja gallblöðruna en röð læknamistaka gerði það að verkum að hún hefur verið föst í hjólastól í 13 ár. Hún segir okkur söguna sína, frá því að vera 27 ára fiðrildi sem gerði allt sem henni datt í hug yfir í að vakna alfarið getulaus og eiga að vera send á sambýli.