#18 Bryndís Rós Morrison

Sterk saman - En podcast af Tinna Gudrun Barkardottir

Kategorier:

Bryndís Rós er 25 ára stelpa. Hún hefur upplifað mörg áföll, leitað í neyslu vímuefna og aðra áhættuhegðun sem flótta undan tilfinningum sínum en lifir í dag heilsusamlegu lífi þar sem hún vinnur úr fortíðinni, situr í stjórn SÁÁ, stundar nám og bauð sig fram í bæjarstjórnarkosningum í vor. Bryndís segir okkur söguna sína í þættinum.