#20 Ögmundur Þorgrímsson

Sterk saman - En podcast af Tinna Gudrun Barkardottir - Søndage

Kategorier:

Ögmundur Þorgrímsson gerði rannsókn í mastersnámi sínu í félagsráðgjöf sem heitir "Aðgerðir stjórnvalda til að hefta neyslu ólöglegra vímuefna: Áhrif þeirra á einstaklinga innan íslensks samfélags. Við ræddum m.a. rannsóknina, hvað kom í ljós og hvað þarf að gera betur.