#22 Renata Sara
Sterk saman - En podcast af Tinna Gudrun Barkardottir - Søndage

Kategorier:
Renata Sara er 23 ára stelpa sem á stóra sögu þrátt fyrir ungan aldur. Hún var ballerína úr Breiðholtinu sem passaði hvergi inn, bjó hjá kaþólskum nunnum í New York og strippaði í Berlín svo fátt eitt sé nefnt. Hún segir okkur söguna sína og hvernig hún fékk aðstoð við andlegum veikindum og átröskun eftir sjálfsvígstilraun.