#6 Inga Hrönn

Sterk saman - En podcast af Tinna Gudrun Barkardottir - Søndage

Kategorier:

Inga Hrönn er 26 ára móðir sem gengur með sitt annað barn. Hún á stóra sögu sem hún deilir með okkur en hún hefur verið í bata frá vímuefnavanda í 13 mánuði eftir að hafa sokkið djúpt og m.a. búið á götunni. Inga Hrönn er sannkölluð fyrirmynd.