#64 Iðunn
Sterk saman - En podcast af Tinna Gudrun Barkardottir - Søndage

Kategorier:
Iðunn er ein af þessum sem hefur þurft að ganga í gegnum of mikið. Skólagangan gekk brösuglega sökum eineltis, hún greindist 16 ára með krabbamein og eftir það tók fíknin við. Hún er mögnuð, einstæð móðir sem lætur bókstaflega ekkert stoppa sig.