#66 Valkyrja Sandra
Sterk saman - En podcast af Tinna Gudrun Barkardottir - Søndage

Kategorier:
Valkyrja Sandra er 34 ára, gift, þriggja barna móðir sem kynntist fyrst heilbrigðum samskiptum 27 ára gömul en þá kom eiginmaður hennar inn í líf hennar og "setti hana og elsta son hennar í bómul". Hún á langa og mikla sögu misnotkunar, ofbeldis og einmanaleika og tengslaleysis.