#78 Vændiskona segir söguna sína!
Sterk saman - En podcast af Tinna Gudrun Barkardottir - Søndage

Kategorier:
32 ára kona úr Reykjavík sem stundaði vændi - og er þolandi vændis réttara sagt, segir sögu sína. Hún segir vændisheiminn mun stærri og grimmari hér á landi en fólk geri sér almennt grein fyrir. Valdamiklir menn nýti sér oft mikið veikar stúlkur og konur.