#92 Ingibergur
Sterk saman - En podcast af Tinna Gudrun Barkardottir - Søndage

Kategorier:
Ingibergur er eiginmaður, faðir og afi sem hefur verið edrú í 36 ár, fyrstu 13 árin á hnefanum en síðan í bata, Hann er skemmtilegur, opinn, einlægur og fyndinn. Hann er með fjórða stigs krabbamein og lifir í núinu.