Eitt og annað: 100 ára og enn að stækka
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast af Heimildin

Kategorier:
Árið 1920, þegar dönsk stjórnvöld keyptu landskika á Amager-eyjunni við Kaupmannahöfn, grunaði líklega fáa að þarna yrði innan fárra áratuga fjölmennasti vinnustaður í Danmörku. Kastrup-flugvöllur er 100 ára.