Flækjusagan #44: Þegar Tyrkland var að hverfa
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast af Heimildin
Kategorier:
Illugi Jökulsson rifjar upp vel þekktan atburð frá árinu 1920, en þá var framtíð Tyrklands mjög óráðin eftir fyrri heimsstyrjöldina. Það munaði furðulega litlu að þetta stóra land yrði limað alveg sundur.