Viðtal: Kristrún boðar samstöðustjórnmál

Heimildin - Hlaðvörp - En podcast af Heimildin

Hvorki Evrópusambandið né ný stjórnarskrá eru forgangsmál í nýrri kjarnastefnu sem Kristrún Frostadóttir vinnur að sem formannsframbjóðandi í Samfylkingunni. Hún leitar til landsbyggðarinnar og vill að fólk með háar tekjur sjái hag sinn í að kjósa Samfylkinguna. Hún segir að sér hafi brugðið þegar umfjöllun um hana hófst fyrir síðustu kosningar.