Eva Hauksdóttir

Lögmaðurinn Eva Hauksdóttir fór fyrst að vekja athygli almennings í mótmælum vegna efnahagshrunsins 2008 þar sem hún barðist af krafti gegn sitjandi stjórnvöldum og fyrir kerfisbreytingum sem dansa á mörkum anarkisma og félagshyggju. Hún er skoðanarík og segist nærast á rökræðum - þær séu í raun hennar helsta áhugamál eins og aðrir hafi áhuga á dansi eða íþróttum. Umsjón: Snærós Sindradóttir.

Om Podcasten

Umsjón: Ýmsir.