Lilja Guðmundsdóttir og Bjarni Thor Kristinsson

Hulda Geirsdóttir ræddi við tónelska söngparið Lilju Guðmundsdóttur og Bjarna Thor Kristinsson um lífið og listina. M.a. fóru þau yfir uppvöxtinn í Garðinum og á Kópaskeri, líf óperusöngvarans sem býr í ferðatösku og baráttu Lilju fyrir betri greiningu og meðferð við endómetríósu sem hefur haft mikil áhrif á hennar líf. Þá sögðu þau frá margra ára glímu sinni við ófrjósemi og ótal frjósemisaðgerðum erlendis, sem nú hafa loksins borið árangur.

Om Podcasten

Umsjón: Ýmsir.